Nú er hægt að hringja í gegnum Facebook 17. janúar 2013 16:18 MYND/AFP Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Undirbúningur fyrir verkefnið hefur staðið yfir í Kanada síðustu vikur og hefur það að sögn stjórnenda heppnast afar vel. Hingað til hefur Facebook boðið upp á svipaða þjónustu í gegnum samstarf sitt við fjarskiptahugbúnaðinn Skype en þessi nýjung samskiptasíðunnar byggir á sömu tækni, eða VoIP-þjónustu. Með innleiðingu VoIP (Voice over IP) hefur Facebook nú gengið í raðir stærstu fjarskiptafyrirtækja veraldar enda eru notendur síðunnar hátt í milljarður talsins. Aðeins verður hægt að nota þjónustuna í gegnum smáforrit Facebook. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Facebook staðfestu í dag að notendur samskiptasíðunnar í Bandaríkjunum geti brátt hringt í tengiliði sína í gegnum snjallsíma, sér að kostnaðarlausu. Undirbúningur fyrir verkefnið hefur staðið yfir í Kanada síðustu vikur og hefur það að sögn stjórnenda heppnast afar vel. Hingað til hefur Facebook boðið upp á svipaða þjónustu í gegnum samstarf sitt við fjarskiptahugbúnaðinn Skype en þessi nýjung samskiptasíðunnar byggir á sömu tækni, eða VoIP-þjónustu. Með innleiðingu VoIP (Voice over IP) hefur Facebook nú gengið í raðir stærstu fjarskiptafyrirtækja veraldar enda eru notendur síðunnar hátt í milljarður talsins. Aðeins verður hægt að nota þjónustuna í gegnum smáforrit Facebook.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira