Augnhárabrettir ómissandi til að skerpa augun 15. janúar 2013 13:45 María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur eða hluti sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð.Elizabeth Arden - Green tea, honey drops body cream, ekkert betra eftir heita sturtu en að bera þetta dásamlega krem á sig til þess að fá raka í húðina og lyktin æði.MAC Studio sculpt concealer til þess að þekja dökku hringina undir augunum á veturna þegar maður er orðinn þreyttur á skammdeginu.Augnhárabrettir, vegna þess að ég er með þessi klassísku asísku augnhár sem virðast einungis vilja vaxa beint niður. Ómissandi til þess að skerpa augun og gera þau "opnari".Biotherm - Skin-ergetic andlitskremið, létt krem með miklum raka og æðisleg lykt af því. Þar sem ég hef alltaf verið með mjög góða húð þá þríf ég einungis andlitið með vatni og er þetta það eina sem ég nota á húðina dags daglega.Svartur Eye-liner, en ég kaupi yfirleitt bara einhvern ódýran í næstu matvörubúð. Nauðsynlegt fyrir þessi stóru augu sem mér áskotnaðist. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
María Builien Jónsdóttir nemi og eigandi ICE import ehf upplýsti okkur um fimm snyrtivörur eða hluti sem hún getur ekki verið án. Hún leggur áherslu á góð næringarrík krem á sama tíma og hún viðurkennir fúslega að hún verslar sér ódýra eye-liner í næstu matvörubúð.Elizabeth Arden - Green tea, honey drops body cream, ekkert betra eftir heita sturtu en að bera þetta dásamlega krem á sig til þess að fá raka í húðina og lyktin æði.MAC Studio sculpt concealer til þess að þekja dökku hringina undir augunum á veturna þegar maður er orðinn þreyttur á skammdeginu.Augnhárabrettir, vegna þess að ég er með þessi klassísku asísku augnhár sem virðast einungis vilja vaxa beint niður. Ómissandi til þess að skerpa augun og gera þau "opnari".Biotherm - Skin-ergetic andlitskremið, létt krem með miklum raka og æðisleg lykt af því. Þar sem ég hef alltaf verið með mjög góða húð þá þríf ég einungis andlitið með vatni og er þetta það eina sem ég nota á húðina dags daglega.Svartur Eye-liner, en ég kaupi yfirleitt bara einhvern ódýran í næstu matvörubúð. Nauðsynlegt fyrir þessi stóru augu sem mér áskotnaðist.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira