Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Magnús Halldórsson skrifar 22. janúar 2013 14:33 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira