Arsenal steinlá á heimavelli 19. febrúar 2013 14:51 Kroos fagnar marki sínu. Nordic Photos / Getty Images Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. Það tók gestina aðeins nokkrar mínútur að komast yfir er Kroos átti þrumuskot frá vítateig sem söng í netinu. Yfirburðir Bayern í fyrri hálfleik voru með hreinum ólíkindum. Karlmenn gegn guttum. Müller bætti öðru markinu við með skoti af stuttu færi og Bayern hefði getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Arsenal að sama skapi heillum horfið og átti ekki eitt einasta skot sem fór á markið í hálfleiknum. Heimamenn fengu þó mark á silfurfati í upphafi síðari hálfleiks. Hornspyrna og Neuer fór í glórulaust úthlaup. Varnarmenn Bayern einnig sofandi því boltinn skoppaði í miðjum teignum áður en Podolski skallaði hann í netið. Það sem meira er þá átti Arsenal aldrei að fá þetta horn. Boltinn fór af Podolski og út af en sprotadómarinn var ekkert að láta vita af því. Arsenal sýndi vígtennurnar í kjölfarið og komst nálægt því að jafna. Það var því mikið högg fyrir liðið er Mandzukic skoraði þriðja mark þýska liðsins. Lahm sendi inn í teiginn. Mandzukic og Sagna spörkuðu báðir í boltann sem fór hátt upp í loft og þaðan í netið. Talsverður heppnisstimpill á þessu marki.vísir/getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Bayern München er komið með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-3 útisigur gegn Arsenal í kvöld. Sigur þýska liðsins var sannfærandi. Það tók gestina aðeins nokkrar mínútur að komast yfir er Kroos átti þrumuskot frá vítateig sem söng í netinu. Yfirburðir Bayern í fyrri hálfleik voru með hreinum ólíkindum. Karlmenn gegn guttum. Müller bætti öðru markinu við með skoti af stuttu færi og Bayern hefði getað skorað fleiri mörk í fyrri hálfleik. Arsenal að sama skapi heillum horfið og átti ekki eitt einasta skot sem fór á markið í hálfleiknum. Heimamenn fengu þó mark á silfurfati í upphafi síðari hálfleiks. Hornspyrna og Neuer fór í glórulaust úthlaup. Varnarmenn Bayern einnig sofandi því boltinn skoppaði í miðjum teignum áður en Podolski skallaði hann í netið. Það sem meira er þá átti Arsenal aldrei að fá þetta horn. Boltinn fór af Podolski og út af en sprotadómarinn var ekkert að láta vita af því. Arsenal sýndi vígtennurnar í kjölfarið og komst nálægt því að jafna. Það var því mikið högg fyrir liðið er Mandzukic skoraði þriðja mark þýska liðsins. Lahm sendi inn í teiginn. Mandzukic og Sagna spörkuðu báðir í boltann sem fór hátt upp í loft og þaðan í netið. Talsverður heppnisstimpill á þessu marki.vísir/getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira