Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Didier Drogba hafi verið löglegur í leiknum gegn Schalke í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Forráðamenn Schalke voru á því að Drogba væri ólöglegur og sendu inn kvörtun til UEFA sem hefur nú tekið málið fyrir og úrskurðað.
Schalke vildi meina að Drogba hefði ekki verið skráður til keppni í tíma. UEFA segir aftur á móti að hann hafi verið skráður fyrir 1. febrúar sem var tíminn sem Galatasaray hafði til þess að skrá hann.
Úrslit leiksins standa því og Drogba má spila síðari leikinn.
Drogba var löglegur

Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn




„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn

Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn