Stjörnufans á strætum Parísar 5. mars 2013 12:30 Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira