Allt upp á við hjá Ostwald Helgason 4. mars 2013 09:30 Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Nú nýlega hófu þau svo samstarf með hátískunetversluninni Moda Operandi, en stofnandi og framkvæmdarstjóri verslunarinnar er Íslendingurinn Áslaug Magnúsdóttir. Frá þessu greindi Vogue.com, en samstarfið hófst með því að línan var kynnt í London í febrúar og er nú til sölu í heild sinni á modaoperandi.com. Meðal annarra hönnuða sem selja hönnun sína á síðunni eru Marc Jacobs, Jean Paul Gaultier, Valentino og Versace. Það er því ljós að Ostwald Helgason eru komin á ansi háan stall í bransanum.Ingvar Helgason á kynningunni sem gerð var í samstarfi við Moda Operandi í LondonHaust-og vetrarlína Ostwald Helgason er fáanleg á Modaoperandi.comÁslaug Magnúsdóttir, stofnandi og framkvæmdarstjóri Moda Operandi. Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Leiðin virðist bara liggja upp á við hjá hálfíslenska hönnunarteyminu Ostwald Helgason, en línan sem sýnd var á tískuvikunni í New York fyrir skömmu hefur fengið mikið lof í tískuheiminum. Nú nýlega hófu þau svo samstarf með hátískunetversluninni Moda Operandi, en stofnandi og framkvæmdarstjóri verslunarinnar er Íslendingurinn Áslaug Magnúsdóttir. Frá þessu greindi Vogue.com, en samstarfið hófst með því að línan var kynnt í London í febrúar og er nú til sölu í heild sinni á modaoperandi.com. Meðal annarra hönnuða sem selja hönnun sína á síðunni eru Marc Jacobs, Jean Paul Gaultier, Valentino og Versace. Það er því ljós að Ostwald Helgason eru komin á ansi háan stall í bransanum.Ingvar Helgason á kynningunni sem gerð var í samstarfi við Moda Operandi í LondonHaust-og vetrarlína Ostwald Helgason er fáanleg á Modaoperandi.comÁslaug Magnúsdóttir, stofnandi og framkvæmdarstjóri Moda Operandi.
Mest lesið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Segist vera einhverfur en ekki með geðhvarfasýki Lífið Irv Gotti er látinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira