Harlem Shake-æðið hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum jarðarbúa. Það taka allir þátt og þar á meðal NBA-meistarar Miami Heat.
LeBron James og félagar fara mikinn í metnaðarfullu myndbandi sínu sem var sett á vefinn í dag.
Það má sjá hér að ofan og neðan.