Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Hún var fyrsta fyrirsætan til að sitja fyrir hjá Vogue ófrísk, en hún var á forsíðunni þegar hún var gengin sex mánuði með son sinn og eiginmannsins, leikarans Orlando Bloom. Ofurfyrirsætan hefur gengið tískupallana fyrir helstu hönnuði, verið andlit í fjölda auglýsingaherferða ásamt því að vera einn af Victoria's Secret englunum. Síðustu ár hefur hún fengið verðskuldaða athygli fyrir fallegan og stílhreinan klæðaburð. Hér sjáum við nokkur dæmi.
í nóvember 2012.Árið 2007 í New York.Árið 2009 á kynningu hjá Victoria's Secret.Á Costume Institute Gala 2011.Á góðgerðasamkomu í New York.