Malaga er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir góðan 2-0 sigur á heimavelli gegn Porto í kvöld. Malaga vinnur rimmuna, 2-1.
Fimm mínútum fyrir hlé gerðist umdeilt atvik. Þá var brotið á framherja Malaga, Julio Baptiste, inn í teig en það kom ekki að sök því Malaga skoraði. Öllum að óvörum dæmdi dómarinn markið af. Glórulaust.
Malagamenn lögðu þó ekki ára í bár og aðeins tveim mínútum síðar kom Isco þeim yfir með frábæru skoti utan teigs.
Það var svo Roque Santa Cruz sem kom skoraði markið mikilvæga í síðari hálfleik. Markið skoraði hann með góðum skalla.
Malaga afgreiddi Porto

Mest lesið


Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum
Enski boltinn


Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém
Handbolti



Juventus-parið hætt saman
Fótbolti

Beckham fimmtugur í dag
Enski boltinn


Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit
Enski boltinn