Stelpurnar tryggðu sér níunda sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2013 13:56 Mynd/Daníel Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.) Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið vann sannfærandi 4-1 sigur á Ungverjum í leiknum um níunda sætið Algarve mótinu í fótbolta í dag. Íslenska liðið hafði tapað fyrstu þremur leikjum sínum á mótinu en hafði mikla yfirburði í leiknum í dag. Íslensku stelpurnar náðu að rífa sig up og enda mótið á sigri en liðið hafði tapað fyrir Bandaríkjunum (0-3), Svíþjóð (1-6) og Kína (0-1) í fyrri leikjum sínum á þessu sterka árlega æfingamóti. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, gerði talsverðar breytingar á liðinu og þá einkum hvar leikmenn voru að spila á vellinum. Sigurður Ragnar setti meðal annars Rakel Hönnudóttur í framlínuna og hún þakkað fyrir sig með því að skora annað mark íslenska liðsins á 55. mínútu. Rakel er var búin að vera hættuleg áður en hún skoraði og skoraði meðal annars annað mark sem var dæmt af. Sara Björk Gunnarsdóttir kom Íslandi í 1-0 með skalla á 10. mínútu eftir aukaspyrnu frá Glódísi Perlu Viggósdóttur. Katrín Ómarsdóttir skoraði þriðja markið á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu en Elín Metta Jensen fékk aukspyrnuna. Sjö mínútum seinna minnkuðu Ungverjar muninn úr vítaspyrnu. Sandra María Jessen innsiglaði síðan sigurinn í blálokin eftir stungusendingu frá Elíu Mettu Jensen og stuttu síðar var flautað til leiksloka. Fanndís Friðriksdóttir, Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru ekki á skýrslu í dag og missti því Guðbjörg af öllu mótinu vegna veikindanna sem hún varð fyrir í síðasta mánuði.Lið Íslands í leiknum á móti Ungverjalandi í dag:Markvörður: Þóra Helgadóttir (83., Birna Kristjánsdóttir)Hægri bakvörður: Elísa ViðarsdóttirMiðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla ViggósdóttirVinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir (46., Hallbera Guðný Gísladóttir)Tengiliðir: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (60., Edda Garðsdóttir) og Dagný Brynjarsdóttir (70., Elín Metta Jensen)Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir (70., Sandra María Jessen)Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir (57., Katrín Ómarsdóttir)Sóknartengiliður: Sara Björk GunnarsdóttirFramherji: Rakel HönnudóttirMörkin: 1-0 Sara Björk Gunnarsdóttir (10.) 2-0 Rakel Hönnudóttir (55.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir (80.) 3-1 víti (87.) 4-1 Sandra María Jessen (90.)
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira