Rihanna klæðist sérhönnuðum flíkum frá Givenchy á tónleikaferðalagi 13. mars 2013 11:30 Riccardo Tisci, yfirhönnuður tískuhússins Givenchy, er persónulega búin að sérhanna flíkur fyrir poppstjörnunna Rihönnu til að klæðast á nýjasta tónleikaferðalagi sínu. Rihanna er mikill aðdáandi hönnunar Tisci og sést ósjaldan klæðast fötum úr smiðju hans. Þau eru bæði í skýjunum yfir samstarfinu, en flíkurnar eru bæði dökkar og rómantískar.„Rihanna er andlit sinnar kynslóðar. Hún er staðalímynd þess að vera ung og stórtkostleg, pönkuð og hæfileikarík. Hún er gáfuð, full af orku og guðdómlega falleg", segir Riccardi Tisci sem heldur mikið upp á söngkonuna.Rihanna í klæðnaði frá Givenchy á tónleikum í Buffalo um helgina.Tisci er ekki ókunnur því að hanna sviðsbúninga fyrir fræga fólkið, en hann gerði búininginn sem Madonna klæddist á Super Bowl í fyrra ásamt því að hafa hannað fatnað á rapparann Kanye West.Maddonna klæddist fatnaði frá Tisci á Super Bowl í fyrra.Teikning af sviðsflík fyrir Rihönnu eftir Tisci. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Riccardo Tisci, yfirhönnuður tískuhússins Givenchy, er persónulega búin að sérhanna flíkur fyrir poppstjörnunna Rihönnu til að klæðast á nýjasta tónleikaferðalagi sínu. Rihanna er mikill aðdáandi hönnunar Tisci og sést ósjaldan klæðast fötum úr smiðju hans. Þau eru bæði í skýjunum yfir samstarfinu, en flíkurnar eru bæði dökkar og rómantískar.„Rihanna er andlit sinnar kynslóðar. Hún er staðalímynd þess að vera ung og stórtkostleg, pönkuð og hæfileikarík. Hún er gáfuð, full af orku og guðdómlega falleg", segir Riccardi Tisci sem heldur mikið upp á söngkonuna.Rihanna í klæðnaði frá Givenchy á tónleikum í Buffalo um helgina.Tisci er ekki ókunnur því að hanna sviðsbúninga fyrir fræga fólkið, en hann gerði búininginn sem Madonna klæddist á Super Bowl í fyrra ásamt því að hafa hannað fatnað á rapparann Kanye West.Maddonna klæddist fatnaði frá Tisci á Super Bowl í fyrra.Teikning af sviðsflík fyrir Rihönnu eftir Tisci.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira