Taska frá Stellu McCartney vinsæl meðal stjarnanna 29. mars 2013 11:35 Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hún var valin hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum, ásamt því sem hún tók nýlega á móti OBE heiðursorðu frá sjálfri Elísabetu bretadrottningu. Nú er það taska frá henni sem er að gera allt vitlaust í tískuheiminum, en stjörnurnar hafa sést skarta henni hver á fætur annarri. Taskan ber krúttlega nafnið Bailey Boo og er úr gervi leðri, en McCartney er mikill dýravinur og notast ekki við alvöru leður í hönnun sinni.Hér sést Óskarsverðlaunahafinn Anne Hathaway með töskuna góðu.Kate Hudson er flott með töskuna.Ofurfyrirsætan Natalie Vodianova sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir vor- og sumarlínu McCartney.Sienna Miller er mikill tískuspekúlant. Hún skartaði töskunni í grænum lit á dögunum. Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Fatahönnuðurinn Stella McCartney hefur í nógu að snúast þessa dagana. Hún var valin hönnuður ársins á bresku tískuverðlaununum, ásamt því sem hún tók nýlega á móti OBE heiðursorðu frá sjálfri Elísabetu bretadrottningu. Nú er það taska frá henni sem er að gera allt vitlaust í tískuheiminum, en stjörnurnar hafa sést skarta henni hver á fætur annarri. Taskan ber krúttlega nafnið Bailey Boo og er úr gervi leðri, en McCartney er mikill dýravinur og notast ekki við alvöru leður í hönnun sinni.Hér sést Óskarsverðlaunahafinn Anne Hathaway með töskuna góðu.Kate Hudson er flott með töskuna.Ofurfyrirsætan Natalie Vodianova sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir vor- og sumarlínu McCartney.Sienna Miller er mikill tískuspekúlant. Hún skartaði töskunni í grænum lit á dögunum.
Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira