Real Madrid er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu en Dortmund á verk fyrir höndum á heimavelli sínum gegn Malaga.
Real Madrid lagði Galatasaray, 3-0, á meðan Malaga og Dortmund gerðu markalaust jafntefli.
Þorsteinn Joð fór yfir leiki kvöldsins með þeim Heimi Guðjónssyni og Reyni Leóssyni. Þáttinn má sjá hér að ofan.
Meistararadeildarmörkin: Real Madrid í stuði
Mest lesið


Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti








Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt
Íslenski boltinn