Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar áfram 18. apríl 2013 08:06 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. Bandaríska léttolían lækkaði einnig um dollar og er verð hennar komið niður í tæpa 87 dollara á tunnuna. Á vefsíðunni investing.com segir að síðustu lækkanir komi í kjölfar þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Bandaríkjunum og Evrópu. Áður höfðu fréttir um minnkandi hagvöxt í Kína, og spá Alþjóðaorkustofnunarinnar um minnkandi eftirspurn eftir olíu í ár, valdið verulegum lækkunum á olíuverðinu. Uppfært: Verðið er tekið að hækka að nýju nú undir hádegið og er Brent olían komin í 99 dollara á tunnuna. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka. Verðið á Brent olíunni fór niður í rúma 97 dollara á tunnuna í morgun og lækkaði um dollar frá því síðdegis í gær. Hefur verðið á Brent olíunni ekki verið lægra síðan í júní í fyrra. Bandaríska léttolían lækkaði einnig um dollar og er verð hennar komið niður í tæpa 87 dollara á tunnuna. Á vefsíðunni investing.com segir að síðustu lækkanir komi í kjölfar þess að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur dregið úr væntingum sínum um hagvöxt í Bandaríkjunum og Evrópu. Áður höfðu fréttir um minnkandi hagvöxt í Kína, og spá Alþjóðaorkustofnunarinnar um minnkandi eftirspurn eftir olíu í ár, valdið verulegum lækkunum á olíuverðinu. Uppfært: Verðið er tekið að hækka að nýju nú undir hádegið og er Brent olían komin í 99 dollara á tunnuna.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira