OECD ætlar að berjast gegn skattaundanskotum fyrirtækja 12. apríl 2013 08:07 OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. Þetta á að gera með skýrari reglum og meiri samvinnu milli landa. OECD ætlar einkum að einbeita sér að skattaundanskotum sem felast í að fyrirtæki flytja hagnað sinn milli landa í gegnum dótturfélög sín, t.d. þegar móðurfélagið kaupir einhverja vöru eða þjónustu af dótturfélagi sínu á yfirverði. Viðkomandi dótturfélög eru yfirleitt staðsett í skattaskjólum eða á aflandseyjum. Í umfjöllun um málið á vefsíðu Berlingske Tidende er haft eftir Marlies de Ruiter forstöðumanni skattadeildar OECD að innbyrðis viðskipti milli félaga í sömu eigu séu vandmál hvað skatta varðar og að veita þurfi yfirvöldum aukna möguleika til að taka á því. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
OECD ætlar að vinna markvisst að því að draga úr skattaundanskotum fyrirtækja í heiminum. Þetta á að gera með skýrari reglum og meiri samvinnu milli landa. OECD ætlar einkum að einbeita sér að skattaundanskotum sem felast í að fyrirtæki flytja hagnað sinn milli landa í gegnum dótturfélög sín, t.d. þegar móðurfélagið kaupir einhverja vöru eða þjónustu af dótturfélagi sínu á yfirverði. Viðkomandi dótturfélög eru yfirleitt staðsett í skattaskjólum eða á aflandseyjum. Í umfjöllun um málið á vefsíðu Berlingske Tidende er haft eftir Marlies de Ruiter forstöðumanni skattadeildar OECD að innbyrðis viðskipti milli félaga í sömu eigu séu vandmál hvað skatta varðar og að veita þurfi yfirvöldum aukna möguleika til að taka á því.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira