Á 70 sekúndum breyttist allt 10. apríl 2013 14:05 Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Óhætt er að segja að boðið hafi verið upp á dramatík í viðureign Dortmund og Malaga í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna var Malaga komið með níu tær af tíu í undanúrslit keppninnar. En skjótt skipast veður í lofti og má segja að Arnar Björnsson, sem lýsti leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, hafi hitt naglann á höfuðið: „Segiði svo að þessi íþrótt sé ekki töfrum líkust," sagði Arnar sem fór mikinn í lýsingu sinni. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá lokamínúturnar og fagnaðarlæti Dortmund í leikslok. Óhætt er að segja að fögnuðurinn hafi verið ósvikinn en vonbrigði gestanna frá Spáni að sama skapi mikil.Sportið á Vísi er á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38 Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11 Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46 Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Dortmund skoraði tvö í uppbótartíma og komst áfram Dortmund komst áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir hádramatískan sigur á spænska liðinu Malaga á heimavelli í kvöld. 9. apríl 2013 14:38
Meistaradeildarmörkin | Rangstaða í sigurmarki Dortmund Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Meistaradeild Evrópu í kvöld en þá tryggðu Dortmund og Real Madrid sér sæti í undanúrslitum keppninnar. 9. apríl 2013 23:11
Eigandi Malaga kennir kynþáttafordómum um ófarirnar Abdullah Al-Thani, eigandi spænska liðsins Malaga, kallaði í kvöld eftir rannsókn Knattspyrnusambands Evrópu á úrslitum leiks liðsins gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 9. apríl 2013 23:46
Malaga-menn með samsæriskenningar á lofti Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, talaði ekki undir rós á blaðamannafundi eftir að spænska liðið datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 10. apríl 2013 10:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn