Lakers í bílstjórasætið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. apríl 2013 07:23 Kobe Bryant keyrir framhjá Xavier Henry í leik liðanna í nótt. Nordicphotos/Getty Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Kobe skoraði alls 30 stig, Pau Gasol 22 og Dwight Howard bætti 19 í púkkið. Lakers á enn eftir að spila fjóra leiki en hefur hálfs leiks forskot á Utah Jazz. Stæðu liðin jöfn að stigum eftir 82 leiki færi Jazz í úrslitakeppnina á úrslitum í innbyrðisviðureignum liðanna. Jazz sótti ekki gull í greipar Oklahoma City Thunder með Kevin Durant í fararbroddi. Durant skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og átti níu stoðsendingar í 90-80 heimasigri. Oklahoma er nú hálfum leik á eftir San Antonio sem situr í efsta sæti Vesturdeildar. Klay Thompson skoraði 25 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors lagði Minnesota Timberwolves 105-89. Með sigrinum tryggði Golden State sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan tímabilið 2006-2007. Ricky Rubio, skotbakvörður Minnesota, vill væntanlega gleyma leiknum sem fyrst en ekkert skota hans tíu utan af velli rötuðu í körfuna. LeBron James skoraði 28 stig þegar Miami Heat vann Milwaukee Bucks 94-83 á heimavelli. Sigurinn var sá 61. hjá Miami í vetur sem er jöfnun á félagsmeti liðsins frá tímabilinu 1996-1997. Miami á enn eftir að spila fimm leiki og hefur fjögurra leikja forskot á efsta lið Vesturdeildar, San Antonio Spurs. Allt stefnir því í að liðið hafi heimaleikjarétt út úrslitakeppnina.Önnur úrslit Houston Rockets 101-98 Phoenix Suns New York Knicks 120-99 Washington Wizards Indiana Pacers 99-94 Cleveland Cavaliers Brooklyn Nets 104-83 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 94-75 Charlotte Bobcats Toronto Raptors 101-98 Chicago Bulls NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Kobe Bryant skoraði 23 stig í fjórða leikhluta þegar L.A. Lakers lagði New Orleans Hornets á heimavelli sínum 104-96. Sigurinn kom Kaliforníuliðinu í áttunda sæti Vesturdeildar, hið síðasta sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Kobe skoraði alls 30 stig, Pau Gasol 22 og Dwight Howard bætti 19 í púkkið. Lakers á enn eftir að spila fjóra leiki en hefur hálfs leiks forskot á Utah Jazz. Stæðu liðin jöfn að stigum eftir 82 leiki færi Jazz í úrslitakeppnina á úrslitum í innbyrðisviðureignum liðanna. Jazz sótti ekki gull í greipar Oklahoma City Thunder með Kevin Durant í fararbroddi. Durant skoraði 21 stig, tók 12 fráköst og átti níu stoðsendingar í 90-80 heimasigri. Oklahoma er nú hálfum leik á eftir San Antonio sem situr í efsta sæti Vesturdeildar. Klay Thompson skoraði 25 af 30 stigum sínum í fyrri hálfleik þegar Golden State Warriors lagði Minnesota Timberwolves 105-89. Með sigrinum tryggði Golden State sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti síðan tímabilið 2006-2007. Ricky Rubio, skotbakvörður Minnesota, vill væntanlega gleyma leiknum sem fyrst en ekkert skota hans tíu utan af velli rötuðu í körfuna. LeBron James skoraði 28 stig þegar Miami Heat vann Milwaukee Bucks 94-83 á heimavelli. Sigurinn var sá 61. hjá Miami í vetur sem er jöfnun á félagsmeti liðsins frá tímabilinu 1996-1997. Miami á enn eftir að spila fimm leiki og hefur fjögurra leikja forskot á efsta lið Vesturdeildar, San Antonio Spurs. Allt stefnir því í að liðið hafi heimaleikjarétt út úrslitakeppnina.Önnur úrslit Houston Rockets 101-98 Phoenix Suns New York Knicks 120-99 Washington Wizards Indiana Pacers 99-94 Cleveland Cavaliers Brooklyn Nets 104-83 Philadelphia 76ers Memphis Grizzlies 94-75 Charlotte Bobcats Toronto Raptors 101-98 Chicago Bulls
NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira