Ferna Lewandowski afgreiddi Real Madrid 24. apríl 2013 11:48 Lewandowski fagnar í kvöld. Nordic Photos / Getty Images Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund byrjaði leikinn með látum. Mikið var eðlilega látið með að Mario Götze væri búinn að semja við Bayern en hann lagði upp fyrsta mark leiksins snemma. Átti frábæra sendingu í teiginn sem Lewandowski kom yfir línuna. Þetta var áttunda mark Lewandwoski í Meistaradeildinni og hann varð þar með markahæsti Pólverjinn í keppninni en Krzysztof Warzycha hefur einnig skorað átta mörk. Lewandowski átti eftir að bæta það mark heldur betur. Real náði að jafna fyrir hlé þegar miðvörðurinn Mats Hummels gerði skelfileg mistök. Sending hans til baka á markvörð var of stutt. Gonzalo Higuain stal boltanum og renndi fyrir markið þar sem Ronaldo gat ekki annað en skorað. Síðari hálfleikur byrjaði með látum er Lewandowski skoraði öðru sinni. Margir héldu að hann væri rangstæður en svo var ekki. Einn gegn markmanni og eftirleikurinn auðveldur. Pólverjinn var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið skömmu síðar. Boltinn barst til hans í teignum. Hann sýndi frábæra fótavinnu í snúningnum og negldi boltanum svo í markið. Stórkostlegt mark. Pólverjinn hafði ekki lokið sér af því hann skoraði næst úr vítaspyrnu og var ekki í vandræðum með það. Vítaspyrnan dæmd á Alonso sem braut klaufalega á Reus. 4-1 lokatölur og heldur betur verk að vinna hjá Real Madrid í seinni leiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Pólverjinn Robert Lewandowski varð í kvöld fyrsti maðurinn til þess að skora fjögur mörk gegn Real Madrid í Evrópuleik. Lewandowski skoraði öll mörk Dortmund sem pakkaði Real Madrid saman og vann 4-1 sigur. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dortmund byrjaði leikinn með látum. Mikið var eðlilega látið með að Mario Götze væri búinn að semja við Bayern en hann lagði upp fyrsta mark leiksins snemma. Átti frábæra sendingu í teiginn sem Lewandowski kom yfir línuna. Þetta var áttunda mark Lewandwoski í Meistaradeildinni og hann varð þar með markahæsti Pólverjinn í keppninni en Krzysztof Warzycha hefur einnig skorað átta mörk. Lewandowski átti eftir að bæta það mark heldur betur. Real náði að jafna fyrir hlé þegar miðvörðurinn Mats Hummels gerði skelfileg mistök. Sending hans til baka á markvörð var of stutt. Gonzalo Higuain stal boltanum og renndi fyrir markið þar sem Ronaldo gat ekki annað en skorað. Síðari hálfleikur byrjaði með látum er Lewandowski skoraði öðru sinni. Margir héldu að hann væri rangstæður en svo var ekki. Einn gegn markmanni og eftirleikurinn auðveldur. Pólverjinn var ekki hættur því hann skoraði þriðja markið skömmu síðar. Boltinn barst til hans í teignum. Hann sýndi frábæra fótavinnu í snúningnum og negldi boltanum svo í markið. Stórkostlegt mark. Pólverjinn hafði ekki lokið sér af því hann skoraði næst úr vítaspyrnu og var ekki í vandræðum með það. Vítaspyrnan dæmd á Alonso sem braut klaufalega á Reus. 4-1 lokatölur og heldur betur verk að vinna hjá Real Madrid í seinni leiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira