Einhver óvæntustu úrslit í sögu þriggjastiga keppna urðu í sjónvarpsþættinum Inside The NBA á TNT á dögunum.
Í keppninni áttust við körfuboltagoðsagnirnar Shaquille O'Neal og Charles Barkley. Shaq er þekktur fyrir allt annað en skothittni sína og fékk að skjóta fyrstur.