Hann skoraði ekkert stig í hefðbundnum skilningi en náði þó að skora tvö fyrir andstæðinginn, meistara Miami, sem vann 88-65.
Eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi blakaði Teague boltanum í eigin körfu. Miami þakkaði kærlega fyrir sig enda tvö stig skoruð hjá Teague.
Miami er 3-1 yfir í einvíginu og getur tryggt sig áfram með sigri á heimavelli í nótt.