Tilda Swinton dansaði við Apparat Organ Quartet Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. júní 2013 23:03 Góð stemning er á All Tomorrows Parties í Keflavík þar sem veðrið leikur við tónleikagesti. MYND/ATP Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í gömlu herstöðinni í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Hljómsveitin Apparat Organ Quartet reið á vaðið klukkan hálf sex í kvöld við mikinn fögnuð, en leikkonan Tilda Swinton var meðal áhorfenda. Hún lét afar vel af og fór sérstaklega til hljómsveitarmeðlima eftir tónleikana til að þakka þeim fyrir. Tilda, sem er stödd hér á landi sérstaklega vegna ATP, var hin hressasta og virtist skemmta sér konunglega ásamt börnum sínum og eiginmanni á tónleikunum. Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir stemninguna vera ótrúlega góða. „Fólk er rosalega ánægt. Hljómsveitirnar eru frábærar og við erum ótrúlega ánægð með staðinn. Herstöðin hefur lengi verið sveipuð einhverskonar dulúð sem gerir þetta alveg extra spennandi. Svo hefur líka heldur betur ræst úr veðrinu og sólin er farin að skína,“ segir Kamilla. Kamilla býst við margmenni annað kvöld, en þá mun hinn goðsagnakenndi Nick Cave stíga á stokk. Enn eru til miðar, og Kamilla tekur sérstaklega framað hægt sé að kaupa miða á stakt kvöld. Þá er ekki orðið of seint fyrir fólk að skella sér til Keflavíkur í kvöld, en dagskráin stendur þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum hefur tónleikahaldið verið til fyrirmyndar það sem af er kvöldi. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér. ATP í Keflavík Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í gömlu herstöðinni í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Hljómsveitin Apparat Organ Quartet reið á vaðið klukkan hálf sex í kvöld við mikinn fögnuð, en leikkonan Tilda Swinton var meðal áhorfenda. Hún lét afar vel af og fór sérstaklega til hljómsveitarmeðlima eftir tónleikana til að þakka þeim fyrir. Tilda, sem er stödd hér á landi sérstaklega vegna ATP, var hin hressasta og virtist skemmta sér konunglega ásamt börnum sínum og eiginmanni á tónleikunum. Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir stemninguna vera ótrúlega góða. „Fólk er rosalega ánægt. Hljómsveitirnar eru frábærar og við erum ótrúlega ánægð með staðinn. Herstöðin hefur lengi verið sveipuð einhverskonar dulúð sem gerir þetta alveg extra spennandi. Svo hefur líka heldur betur ræst úr veðrinu og sólin er farin að skína,“ segir Kamilla. Kamilla býst við margmenni annað kvöld, en þá mun hinn goðsagnakenndi Nick Cave stíga á stokk. Enn eru til miðar, og Kamilla tekur sérstaklega framað hægt sé að kaupa miða á stakt kvöld. Þá er ekki orðið of seint fyrir fólk að skella sér til Keflavíkur í kvöld, en dagskráin stendur þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum hefur tónleikahaldið verið til fyrirmyndar það sem af er kvöldi. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér.
ATP í Keflavík Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Sjá meira