"Höfum séð mikla galla við þetta fyrirkomulag" Hjörtur Hjartarson skrifar 30. júní 2013 18:30 Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu." Landsdómur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu."
Landsdómur Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira