"Höfum séð mikla galla við þetta fyrirkomulag" Hjörtur Hjartarson skrifar 30. júní 2013 18:30 Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu." Landsdómur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Evrópuráðsþingið samþykkti í fyrradag ályktun laga- og mannréttindanefndar þar sem þeim tilmælum er m.a beint til aðildarríkja Evrópuráðsins að stjórnmálamenn eigi ekki að sæta ákærum vegna pólitískra ákvarðanna. Þær eigi að leggja í dóm kjósenda en lögbrot eigi að meðhöndla eins og hjá öðrum borgurum, það er fyrir almennum dómstólum. Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins í dag. Þar segir meðal annars að ályktun Evrópuráðsins sé stórsigur fyrir sig og sinn málstað. Niðurstaðan lýsi fordæmingu á pólitískum sakamálaréttarhöldum og bendir á að ályktun ráðsins sé sérstaklega lögð fram vegna Landsdómsmálaferlanna gegn sér og vegna réttarhaldanna gegn Júlíu Tímóshjenko, fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu. Þá segir Geir að Þuríður Backmann hafi orðið sér til minnkunnar á alþjóðlegum vettvangi með séráliti sínu og undirstriki það enn frekar það pólitíska ofstæki sem að baki lá. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að fljótlega yrði hafin vinna við að breyta lögunum um Landsdóm og í kjölfarið leggja hann niður. Það hefur þó engin ákvörðun verið tekin um málið innan ríkisstjórnarinnar. "Við höfum svo sem ekkert rætt þetta sérstaklega eftir niðurstöðu Evrópuráðsþingsins en ég á von á að við gerum það. Svo myndi ég halda að þingið vildi hafa aðkomu að þessu og gæti jafnvel átt frumkvæðið að vinnu við endurskoðun Landsdóms." Sigmundur telur að Landsdómur verði lagður niður í nánustu framtíð. "Við höfum auðvitað séð mikla galla á þessu fyrirkomulagi svoleiðis að mér þykir það líklegt að Landsdómur verði lagður niður en til þess þarf auðvitað stjórnarskrárbreytingu."
Landsdómur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira