Kraftframherjinn Josh Smith, sem lék með Atlanta Hawks á síðasta tímabili hefur samþykkt fjögurra ára samningstilboð Detroit Pistons í NBA deildinni.
Smith sem hefur verið einn af öflugri leikmönnum deildarinnar mun því leika með Pistons á næsta tímabili en liðið hefur verið í mikilli lægð undanfarin ár. Tilkoma Smith mun því væntanlega vænka hag liðsins sem hefur verið í uppbyggingu að undanförnu.
Josh Smith samdi við Detroit Pistons
Stefán Hirst Friðriksson skrifar

Mest lesið


Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby
Íslenski boltinn


Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn



Íþróttamaður HK til liðs við ÍA
Íslenski boltinn


