Býr til Aston Martin DB4 með þrívíddarprentara Finnur Thorlacius skrifar 1. ágúst 2013 14:30 Aston Martin DB4 bíllinn í smíðum Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent
Metnaðarfullur bílaáhugmaður í Nýja Sjálandi er nú að búa til sinn eigin Aston Martin DB4 bíl með þrívíddarprentara sem hann keypti á litlar 60.000 krónur. Hann hóf verkið í desember síðastliðnum og er kominn svo langt sem á myndinni sést. Hann valdi 1961 árgerð bílsins til verksins og er nú búinn að prenta 72% af bílnum, en hefur þó aðeins sett saman 52% af honum. Ekki kemur fram hvort bíllinn verður ökuhæfur eða hvort hann verður aðeins sýningargripur.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent