Ítalskar bollur með kúrbít Marín Manda skrifar 16. ágúst 2013 16:17 María Krista Hreiðarsdóttir María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum. Brauð Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist
María Krista Hreiðarsdóttir heldur úti skemmtilegu matarbloggi og er mjög hlynnt LKL mataræðinu. María deilir hér einfaldri uppskrift af ítölskum bollum með kúrbít. Um 15-20 stk 160 gr rifinn kúrbítur, þarf ekki að útvatna 80 gr möndlumjöl/Funksjonell 80 gr kókoshveiti/Funksjonell 60 gr HUSK 2 msk ítalskt krydd t.d. Pottagaldur 4 egg 1 msk svartur pipar 1 msk gróft sjávarsalt 200 ml vatn, mjög sniðugt að nota sódavatn 1 msk lyftiduft 4 msk ólífuolía Blanda öllu saman í hrærivél, móta góðar bollur. Strá hörfræ og sesamfræi yfir ásamt smá sjávarsalti og baka í 45-50 mín á 170 gráðum.
Brauð Uppskriftir Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist