Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt Ellý Ármanns skrifar 22. ágúst 2013 12:30 Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Margrét Gnarr fitnesskona með meiru, söngkona og Íslandsmeistari í Taekwondo skrifar á einlægan hátt á blogginu sínu um átröskunina sem hún þróaði með sér frá sex ára aldri til að vera samþykkt af skólafélögunum. Hér birtum við hluta úr pistlinum hennar. Margrét bað til guðs um að háraliturinn hennar breyttist.Þráði að vera samþykkt „Ég tel mig hafa byrjað að þróa þennan sjúkdóm þegar ég var einungis 6 ára gömul. Það var þá sem ég hélt að ég yrði að vera öðruvísi til að krökkum líki vel við mig," skrifar Margrét. Sjúkdómurinn tók yfir „Manneskja fær ekki átröskun ef hún keppir í fitness. Það að þróa með sér þennan hræðilega sjúkdóm kemur íþróttinni ekkert við heldur manneskjunni og hennar bakgrunni. Lystarstol og lotugræðgi eru sjúkdómar sem þú þróar með þér í langan tíma áður en hann tekur yfir líf þitt."„Ég var 8 ára með six pack en eftir að mamma og pabbi skildu þá fann ég fyrir miklum kvíða og fór að sækjast mikið í nammi og óhollustu," skrifar Margrét.Þróaði með sér sjálfshatur „Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið. Ég hugsaði oft með mér að ef ég væri mjó... þá yrði ég kannski samþykkt?"Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni.Hjálpar öðrum konum með fjarþjálfun „Ég sjálf býð uppá fjarþjálfun og tek að mér bæði stelpur sem vilja keppa í fitness og stelpur eða konur sem vilja komast í betra form og öðlast heilbrigðari lífsstíl," sagði Margrét á dögunum þegar við spurðum hana um leyndarmálið á bak við magavöðvana hennar. Hægt er að lesa allt um þjálfun Margrétar hér: http://mgnarrthjalfun.blogspot.comLestu bloggið hennar Margrétar hér í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira