Arsenal-mennirnir Theo Walcott og Aaron Ramsey voru kátir eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í kvöld í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
„Við skoruðu þrjú frábær mörk og þetta eru frábær úrslit sem við tökum með okkur inn í seinni leikinn á Emirates," sagði Theo Walcott sem lagði upp tvö af þremur mörkum Arsenal.
„Við byrjuðum ekki eins og við vildum í úrvalsdeildinni en komum sterkir til baka í kvöld. Við höfum mátt þola gagnrýni en héldum einbeitingu og létum þá gagnrýni ekki trufla okkur. Ég hef mikla trú á liðinu," sagði Aaron Ramsey sem átti stóran þátt í fyrsta markinu og skoraði síðan mark númer tvö.
Ramsey: Við komum sterkir til baka í kvöld
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn




