FH-banarnir með annan fótinn í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2013 20:51 Miroslav Stoch fagnar jöfnunarmarki sínu. Mynd/NordicPhotos/Getty Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira
Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld. Austria Vín gátu þakkað fyrir að ná að slá Íslandsmeistara FH út í síðustu umferð en þeir héldu þá lífi á 1-0 sigri í fyrri leiknum í Vín. FH-ingar fengu fjölmörg færi til þess að skora í seinni leiknum í Kaplakrikanum en Austria slapp með skrekkinn. Marin Leovac og Marko Stanković skoruðu mörk Austria á 68. og 75. mínútu en í millitíðinni missti Dinamo Zagreb mann af velli með rautt spjald. Arsenal er eins og Austria Vín í frábærum málum eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce og þá er svissneska liðið Basel vel statt eftir 4-2 útisigur á Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu. Schalke náði ekki að vinna PAOK því Grikkirnir tryggðu sér 1-1 með jöfnunarmarki 17 mínútum fyrir leikslok. Miroslav Stoch skoraði markið mikilvæga.Úrslit úr leikjum kvöldsins í umspili um sæti í Meistaradeildinni:Fenerbahce - Arsenal 0-3 0-1 Kieran Gibbs (51.), 0-2 Aaron Ramsey (64.), 0-3 Olivier Giroud, víti (77.)Dinamo Zagreb - Austria Vín 0-2 0-1 Marin Leovac (68.), 0-2 Marko Stanković.Ludogorets - Basel 2-4 0-1 Mohamed Salah (12.), 1-1 Marcelo Nascimento da Costa (23.), 2-1 Ivan Stojanov (50.), 2-2 Mohamed Salah (59.), 2-3 (64.)Schalke 04 - PAOK 1-1 1-0 Jefferson Farfán (32.), 1-1 Miroslav Stoch (73.)Steaua Búkarest - Legia Varsjá 1-1 1-0 Federico Piovaccari (34.), 1-1 Jakub Kosecki (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjá meira