Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2013 22:23 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Mynd/Valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Ég er stoltur af strákunum og fyrir Íslands hönd. Þetta var æðislegur sigur og það er klassi að fá að vera partur af þessu liði," sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenska liðið lenti undir eftir níu mínútna leik en kom enn á ný til baka og landaði þremur gríðarlega mikilvægum stigum "Karakterinn í liðinu er á sínum stað og við vinnum gífurlega mikið í þessum leik. Við erum að hlaupa mikið og ég var kominn með svima á tímabili. Sem betur fer erum við með flinka leikmenn sem geta haldið boltanum og leyft okkur hinum að anda á meðan," sagði Aron Einar í léttum tón. Hann var mjög ánægður með leik íslenska liðsins í fyrri hálfleik en liðið gaf síðan aðeins eftir þegar leið á leikinn. "Fyrri hálfleikurinn var flottur og þá vorum við velspilandi. Við héldum boltanum ekki nógu vel í seinni hálfleiknum. Þeir fengu samt ekki mörg færi og við áttum þennan sigur skilinn," sagði Aron Einar. Hann segir liðið hafa bætt sig mikið frá því á móti Sviss. "Við verjumst betur sem lið í þessum leik en út í Sviss. Við vorum að passa upp á hvern annan. Þetta var flottur baráttusigur þar sem menn voru að hlaupa úr sér lungun," sagði Aron Einar. "Ég var orðinn svolítið þreyttur á tímabili enda missti ég af nær öllu undirbúningstímabilinu. Það var svolítið erfitt fyrir mig að spila tvo leiki á stuttum tíma en ég er að komast í leikform og er sáttur með minn leik," sagði Aron. Íslenska liðið er nú í frábærri stöðu í riðlinum en hvernig lítur landsliðsfyrirliðinn á framhaldið? "Þetta er ekki búið því það eru tveir leikir eftir á móti Kýpur heima og Noregi úti. Við sögðum það fyrir þennan leik að allir þessir þrír leikir værui úrslitaleikir fyrir okkur. Við erum komnir upp í annað sætið í riðlinum og ætlum að halda því," sagði Aron Einar. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum. "Þetta er ólýsanleg tilfinning. Ég er stoltur af strákunum og fyrir Íslands hönd. Þetta var æðislegur sigur og það er klassi að fá að vera partur af þessu liði," sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenska liðið lenti undir eftir níu mínútna leik en kom enn á ný til baka og landaði þremur gríðarlega mikilvægum stigum "Karakterinn í liðinu er á sínum stað og við vinnum gífurlega mikið í þessum leik. Við erum að hlaupa mikið og ég var kominn með svima á tímabili. Sem betur fer erum við með flinka leikmenn sem geta haldið boltanum og leyft okkur hinum að anda á meðan," sagði Aron Einar í léttum tón. Hann var mjög ánægður með leik íslenska liðsins í fyrri hálfleik en liðið gaf síðan aðeins eftir þegar leið á leikinn. "Fyrri hálfleikurinn var flottur og þá vorum við velspilandi. Við héldum boltanum ekki nógu vel í seinni hálfleiknum. Þeir fengu samt ekki mörg færi og við áttum þennan sigur skilinn," sagði Aron Einar. Hann segir liðið hafa bætt sig mikið frá því á móti Sviss. "Við verjumst betur sem lið í þessum leik en út í Sviss. Við vorum að passa upp á hvern annan. Þetta var flottur baráttusigur þar sem menn voru að hlaupa úr sér lungun," sagði Aron Einar. "Ég var orðinn svolítið þreyttur á tímabili enda missti ég af nær öllu undirbúningstímabilinu. Það var svolítið erfitt fyrir mig að spila tvo leiki á stuttum tíma en ég er að komast í leikform og er sáttur með minn leik," sagði Aron. Íslenska liðið er nú í frábærri stöðu í riðlinum en hvernig lítur landsliðsfyrirliðinn á framhaldið? "Þetta er ekki búið því það eru tveir leikir eftir á móti Kýpur heima og Noregi úti. Við sögðum það fyrir þennan leik að allir þessir þrír leikir værui úrslitaleikir fyrir okkur. Við erum komnir upp í annað sætið í riðlinum og ætlum að halda því," sagði Aron Einar.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira