Marc Jacobs hættir hjá Louis Vuitton Ása Ottesen skrifar 26. september 2013 16:24 Marc Jacobs Getty/nordicphotos Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira