Samkomulag ekki í augsýn í Bandaríkjunum Hjörtur Hjartarson skrifar 9. október 2013 19:00 Lokun ríkisstofnana í Bandaríkjunum er þjóðinni dýrkeypt Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Bandarískir stjórnmálamenn virðast litlu nær í að leysa þann hnút sem lamað hefur opinbera stjórnsýslu undanfarna átta daga. Áhrifa gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Áttunda daginn í röð liggja fjárlög Bandaríkjanna ósamþykkt og á meðan er mestöll stjórnsýsla í lamasessi. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna og John Boehner, leiðtogi meirihlutans í fulltrúadeildarinnar sögðu reyndar báðir í gær að þeir vildu setjast niður og komast að samkomulagi en stjórnmálaskýrendur vestra telja að mun meira þurfi til. Til að mynda setti Obama skýr skilyrði fyrir samningafundi á blaðamannafundi í gær. Áhrifa af ástandinu í Bandaríkjunum gætir víða, meðal annars í bandaríska sendiráðinu við Laufásveg. Þar eru enn afgreiddar umsóknir um dvalarleyfi og vegabréf fyrir Bandaríkjamenn eru gefin út. Þá eru Bandaríkjamenn í nauð á Íslandi veitt aðstoð eins og áður. Allt annað innan sendiráðsins skal skorið við nögl samkvæmt tilskipun frá Washington. Talið er að lokun ríkisstofnana kosti bandaríska hagkerfið um 200 milljónir dollara á degi hverjum. Það þykja hinsvegar smámunir miðað við hvaða afleiðingar það hefur ef skuldaþakið verður ekki hækkað sem þýðir að Bandaríkin munu ekki geta greitt af lánum sínum.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Fleiri fréttir Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent