Malmö vann fyrri leikinn einnig örugglega 3-1 og fer liðið því sannfærandi áfram í 16-liða úrslitin.
Markvörðurinn Þóra B. Helgadóttir tók aukaspyrnu undir lok leiksins en skot hennar framhjá. Markvörðurinn var ekki sátt við spyrnuna eins og sjá má hér að neðan.
Íslendingarnir léku báðir allan leikinn í liðið Malmö en liðið mætir Wolfsburg í 16-liða úrslitum.
A solid 5-0 win and I missed the chance of a lifetime, could've gotten my first CL goal but blew it!!!! #ldbfcmalmö
— Thora Helgadottir (@thorahelga) October 16, 2013