Rafmagns Formula 1 Finnur Thorlacius skrifar 12. nóvember 2013 16:45 Formula E bíll tilbúinn til keppni. Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent
Nú á tímum mikillar fjölgunar rafmagnsbíla verður það að teljast tímanna tákn að sett hafi verið á legg kappaksturskeppni sem fengið hefur nafnið Formula E. Keppnisröð Formula E hefst í sptember á næsta ári og verða keppnirnar alls 10 talsins. Þeim fjölgar mjög liðunum sem skráð hafa sig í keppnina og mörg þeirra hafa einmitt tengsl við Formula 1 liðin. Formúlukappinn Alain Prost fer fyrir einu þeirra í samstarfi við Jean-Paul Driot stofnanda GP2 og Formula Renault kepnanna. Super Aguri, sem áður tefldi fram liði í Formula 1 mun einnig taka þátt undir nafninu Super Aguri Formula E og fer stofnandinn Aguri Suzuki fyrir því liði. Fyrsti kappaksturinn í Formula E fer fram í Peking eftir 10 mánuði.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent