NBA: Flautukarfa Green tryggði Celtics sigur á Miami | Indiana óstöðvandi Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. nóvember 2013 11:00 Jeff Green fagnar hér sigurklörfu sinni. Mynd/NordicPhotos/Getty Jeff Green leiddi Boston Celtics til þriðja sigursins í röð þegar Boston lagði Miami Heat. Þrátt fyrir góðan leik frá LeBron James sem daðraði við þrefalda tvennu í leiknum með 25 stig, 10 stoðsendingar og 8 fráköst voru það Celtics menn sem sigruðu á endanum. Það var heldur betur drama á lokasekúndum leiksins í Miami þegar heimamenn leiddu með fjórum stigum þegar þrjár sekúndur voru eftir. Jeff Green skoraði að lokum sigurkörfuna með erfiðum þrist úr horninu þegar leiktíminn rann út.Indiana Pacers unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir sigruðu Brooklyn Nets í Brooklyn. Sigurinn í kvöld var sá sjöundi í röð og er Indiana áfram eina taplausa liðið í deildinni. Paul George átti enn einn stórleikinn í liði Indiana í sigrinum en hann var með 24 stig. Þá var Roy Hibbert sterkur undir körfunni fyrir Pacers með 15 stig og 11 fráköst.Toronto Raptors áttu ekki í vandræðum með slakt Utah Jazz lið á heimavelli, Raptors tóku 30 stiga forskot inn í fjórða leikhluta og var sigur þeirra ákaflega öruggur.Kyrie Irving átti enn einn stórleikinn þegar Cleveland Cavaliers sigruðu Philadelphia 76ers á heimavelli eftir tvíframlengdan leik. Kyrie skoraði 39 stig í leiknum, þar á meðal sigurkörfuna á lokasekúndum leiksins.Houston Rockets töpuðu öðrum heimaleik sínum í röð þegar þeir mættu Los Angeles Clippers. Stjörnubakvörður Houston, James Harden var að glíma við meiðsli og átti slakan leik í liði Houston. Chris Paul var öflugur í liði Clippers með 14 stig og 13 stoðsendingar.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Utah Jazz 115-91 Atlanta Hawks - Orlando Magic 104-94 Brooklyn Nets - Indiana Pacers 91-96 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 127-125 (tvöföld framlenging) Miami Heat - Boston Celtics 110-111 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 94-107 Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 108-90 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 83-91 Sacramento Kings - Portland Trailblazers 96-85. NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira
Jeff Green leiddi Boston Celtics til þriðja sigursins í röð þegar Boston lagði Miami Heat. Þrátt fyrir góðan leik frá LeBron James sem daðraði við þrefalda tvennu í leiknum með 25 stig, 10 stoðsendingar og 8 fráköst voru það Celtics menn sem sigruðu á endanum. Það var heldur betur drama á lokasekúndum leiksins í Miami þegar heimamenn leiddu með fjórum stigum þegar þrjár sekúndur voru eftir. Jeff Green skoraði að lokum sigurkörfuna með erfiðum þrist úr horninu þegar leiktíminn rann út.Indiana Pacers unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir sigruðu Brooklyn Nets í Brooklyn. Sigurinn í kvöld var sá sjöundi í röð og er Indiana áfram eina taplausa liðið í deildinni. Paul George átti enn einn stórleikinn í liði Indiana í sigrinum en hann var með 24 stig. Þá var Roy Hibbert sterkur undir körfunni fyrir Pacers með 15 stig og 11 fráköst.Toronto Raptors áttu ekki í vandræðum með slakt Utah Jazz lið á heimavelli, Raptors tóku 30 stiga forskot inn í fjórða leikhluta og var sigur þeirra ákaflega öruggur.Kyrie Irving átti enn einn stórleikinn þegar Cleveland Cavaliers sigruðu Philadelphia 76ers á heimavelli eftir tvíframlengdan leik. Kyrie skoraði 39 stig í leiknum, þar á meðal sigurkörfuna á lokasekúndum leiksins.Houston Rockets töpuðu öðrum heimaleik sínum í röð þegar þeir mættu Los Angeles Clippers. Stjörnubakvörður Houston, James Harden var að glíma við meiðsli og átti slakan leik í liði Houston. Chris Paul var öflugur í liði Clippers með 14 stig og 13 stoðsendingar.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors - Utah Jazz 115-91 Atlanta Hawks - Orlando Magic 104-94 Brooklyn Nets - Indiana Pacers 91-96 Cleveland Cavaliers - Philadelphia 76ers 127-125 (tvöföld framlenging) Miami Heat - Boston Celtics 110-111 Houston Rockets - Los Angeles Clippers 94-107 Memphis Grizzlies - Golden State Warriors 108-90 Milwaukee Bucks - Dallas Mavericks 83-91 Sacramento Kings - Portland Trailblazers 96-85.
NBA Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Sjá meira