Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2013 14:15 Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum. Nýtt Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent
Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum.
Nýtt Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent