Leikurinn átti að fara fram í Mexico City Arena í Mexíkó en hætta varð við þegar að bilun í rafal olli því að höllinn fylltist af reyk. Hún var rýmd um 45 mínútum áður en leikurinn átti að hefjast.
Spila átti í Mexíkó til að vekja athygli á NBA-deildinni utan Bandaríkjanna og Kanada en nú er ljóst að þegar þessi lið mætast loksins verður það á heimavelli Minnesota í Minneapolis.
Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt.
Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Dave Benz, lýsandi hjá Timberwolves TV, birti á Instagram-síðunni sinni.
Mexico City Arena filled with smoke from possible electrical fire. pic.twitter.com/xYZnkGoNcQ
— San Antonio Spurs (@spurs) December 5, 2013