Ástar- og kynlífsfíklar fórnarlömb Vodafone-lekans Ritstjórn skrifar 4. desember 2013 10:00 mynd/365 Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. Dæmi um slíkar sendingar eru smáskilaboð sem AA samtökin og SLAA, samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástar og kynlífsfíkn, sendu til félaga sinna. Á heimasíðu SLAA samtakanna segir að nafnleynd sé eitt af því sem batinn grundvallist á. Allir sem óttast að þeir eigi við kynlífs- eða ástarfíkn að stríða eru velkomnir á fundi hjá SLAA með því skilyrði að nafnleynd annarra fundargesta sé virt. Utan funda SLAA eru engin nöfn birt. AA-samtökin grundvallast einnig á nafnleynd. Fram hefur komið að ýmsar aðrar persónulegar upplýsingar hafi lekið frá Vodafone um helgina. Forsvarsmenn Vodafone báðu um helgina alla sem málið snerti afsökunar. Vodafone sendi þeim viðskiptavinum sem áttu ekki smáskilaboð sem stolið var, skilaboð í gær þess efnis. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. Dæmi um slíkar sendingar eru smáskilaboð sem AA samtökin og SLAA, samtök fólks sem leitast við að ná bata frá ástar og kynlífsfíkn, sendu til félaga sinna. Á heimasíðu SLAA samtakanna segir að nafnleynd sé eitt af því sem batinn grundvallist á. Allir sem óttast að þeir eigi við kynlífs- eða ástarfíkn að stríða eru velkomnir á fundi hjá SLAA með því skilyrði að nafnleynd annarra fundargesta sé virt. Utan funda SLAA eru engin nöfn birt. AA-samtökin grundvallast einnig á nafnleynd. Fram hefur komið að ýmsar aðrar persónulegar upplýsingar hafi lekið frá Vodafone um helgina. Forsvarsmenn Vodafone báðu um helgina alla sem málið snerti afsökunar. Vodafone sendi þeim viðskiptavinum sem áttu ekki smáskilaboð sem stolið var, skilaboð í gær þess efnis.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36 Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00 Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11 Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00 Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42 Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32 Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00 Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53 Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51 Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Kannaðu hvort upplýsingar um þig láku Sett hefur verið upp heimasíða þar sem notendur geta athugað hvort upplýsingar um þá hafi fundist í gögnum sem stolið var af Vodafone. 30. nóvember 2013 16:36
Vodafonelekinn: Hefur djúpstæð áhrif á sálarheill fólks "Þetta mun mögulega kom til með að hafa djúpstæðar afleiðingar á líf og líðan nokkurra einstaklinga," segir sálfræðingur um árásina á Vodafone. Þúsundir persónulegra skilaboða eru nú í dreifingu á meðal manna og getur slíkt haft alvarlegar afleiðingar fyrir sálarheill fólks. 1. desember 2013 20:00
Vodafone biðst afsökunar Munu veita fólki aðgang að gögnum um sig sem gerð voru opinber. 1. desember 2013 15:11
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58
Vodafone fundar með lögreglu vegna lekans Vodafone segir í tilkynningu að innbrotið á vefinn í nótt verði kært til lögreglu og svarar spurningum viðskiptavina. 30. nóvember 2013 17:00
Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3. desember 2013 19:42
Vill ræða Vodafonemálið í umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir fundi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis útaf Vodafonemálinu. 2. desember 2013 09:32
Forstjóri Vodafone: Fyrirtækið rúið trausti Fyrirtækið er rúið trausti, segir forstjóri Vodafone. Hann segir mistök hafa valdið því að viðkvæm gögn um viðskiptavini Vodafone hafi verið geymd lengur en lög geri ráð fyrir. 1. desember 2013 20:00
Um 10 þúsund manns sótt Vodafone gögnin Hægt er að sækja gögnin á vefsíðunni Deildu.net en Vodafone hefur biðlað til fólks að dreifa ekki gögnunum. 1. desember 2013 22:53
Getur haft óafturkræfan skaða í för með sér Vodafone biðlar til fólks um að eyða gögnunum sem stolið var af heimasíðu fyrirtækisins. Um persónuleg gögn sé að ræða sem geti valdið saklausu fólki óafturkræfan skaða í för með sér. 30. nóvember 2013 18:51
Fórnarlamb leka: "Asnalegt að Vodafone geymi svona lagað" "Ég er aðallega hissa, maður trúir aldrei að neitt svona geti komið fyrir mann sjálfan," segir kona sem er meðal þeirra sem á sms sem birt er í gögnum lekans frá Vodafone. 30. nóvember 2013 19:23