BMW hugleiðir framleiðslu M-útgáfu 7-línunnar Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2013 11:15 BMW 7 Alpina Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent
Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent