BMW hugleiðir framleiðslu M-útgáfu 7-línunnar Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2013 11:15 BMW 7 Alpina Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira