Gaman að vera lögga í Humberside Finnur Thorlacius skrifar 11. desember 2013 15:15 Lexus IS-F bíll lögreglunnar í Humberside. Lögreglan þarf að vera á góðum bílum sem eru vel tækjum búnir og það virðist lögreglan í Humberside í Bretlandi hafa áttað sig á en hún hefur fengið í sína þjónustu sinn fyrsta Lexus IS-F sportbíl. Hann er 417 hestöfl og með hámarkshraða uppá 270 km/klst, þökk sé 5,0 lítra V8 vél. Lexus bílarnir eiga að leysa af Subaru bíla sem Humberside lögreglan hafði í sinni þjónustu við löggæslu á vegum úti. Lögreglan í Humberside hefur eytt 12 mánuðum í að vega og meta hvaða bílar myndu gagnast þeim mest við þessa löggæslu og skoðað margan öflugan bílinn til verksins. Lexus bílarnir urðu fyrir valinu sökum akstursgetu þeirra, gæða, öryggis og rekstarkostnaðar. Þessir bílar verða troðnir tæknibúnaði sem kostar um 30.000 pund í hvern bíl. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent
Lögreglan þarf að vera á góðum bílum sem eru vel tækjum búnir og það virðist lögreglan í Humberside í Bretlandi hafa áttað sig á en hún hefur fengið í sína þjónustu sinn fyrsta Lexus IS-F sportbíl. Hann er 417 hestöfl og með hámarkshraða uppá 270 km/klst, þökk sé 5,0 lítra V8 vél. Lexus bílarnir eiga að leysa af Subaru bíla sem Humberside lögreglan hafði í sinni þjónustu við löggæslu á vegum úti. Lögreglan í Humberside hefur eytt 12 mánuðum í að vega og meta hvaða bílar myndu gagnast þeim mest við þessa löggæslu og skoðað margan öflugan bílinn til verksins. Lexus bílarnir urðu fyrir valinu sökum akstursgetu þeirra, gæða, öryggis og rekstarkostnaðar. Þessir bílar verða troðnir tæknibúnaði sem kostar um 30.000 pund í hvern bíl.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent