Bosh hetja Heat í Portland Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. desember 2013 11:30 Bosh skorar sigurkörfuna í nótt mynd/nordic photos/ap LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90 NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Bosh skoraði sigurkörfuna þegar hálf sekúnda var eftir af leiknum. Er þetta í sjöunda sinn sem hann skorar þriggja stiga körfu sem kemur liði sínu yfir þegar innan við 10 sekúndur eru eftir af leik í aðeins tíu tilraunum. LeBron James hvíldi í nótt vegna meiðsla í nára og lét Bosh þá meira til sín taka gegn toppliði vesturdeildar. Bosh skoraði 37 stig, tók 10 fráköst og stal 2 boltum í leiknum. Dwyane Wade skoraði 16 stig fyrir Heat. Wesley Matthews skoraði mest fyrir Trail Blazers, 23 stig. LaMarcus Aldridge skoraði 22 stig og Robin Lopez 17.Blake Griffin fór fyrir Los Angeles Clippers sem skellti Utah Jazz 98-90 í Los Angeles í nótt. Griffin skoraði 40 stig og tók 10 fráköst. Chris Paul var að venju magnaður í liði Clippers. Hann skoraði 21 stig, tók 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum. Varamaðurinn Enes Kanter skoraði 17 stig fyrir Jazz og tók 12 fráköst. Marvin Williams og Richard Jefferson skoruðu 15 stig hvor.Dwight Howard átti mjög góðan leik fyrir Houston Rockets sem lagði New Orleans Pelicans að velli 107-98. Howard skoraði 24 stig og tók 18 fráköst en tapaði 8 boltum í leiknum. James Harden skoraði 21 stig fyrir Rockets og Chandler Parsons 19. Ryan Anderson skoraði 22 stig fyrir Pelicans og tók 12 fráköst. Anthony Davis skoraði 18 stig ok tók 16 fráköst. Tyreke Evans skoraði 16 stig af bekknum.Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Cleveland Cavaliers 103-100 Indiana Pacers - Brooklyn Nets 105-91 Toronto Raptors - New York Knicks 115-100 Washington Wizards - Detroit Pistons 106-82 Atlanta Hawks - Charlotte Bobcats 118-116 Chicago Bulls - Dallas Mavericks 83-105 Houston Rockets - New Orleans Pelicans 107-98 Memphis Grizzlies - Denver Nuggets 120-99 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 95-117 Phoenix Suns - Philadelphia 76ers 115-101 Portland Trail Blazers - Miami Heat 107-108 Los Angeles Clippers - Utah Jazz 98-90
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira