Ekki hægt að bera þetta saman Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. desember 2013 20:30 Zlatan Ibrahimovic Mynd/Gettyimages Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan. Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic liggur sjaldan á skoðunum sínum þótt þær séu oft umdeildar. Nýjustu ummæli hans voru í umdeildari kantinum, hann telur að virðingin sem karlkyns landsliðsmaður fær umfram kvenkyns landsliðsmann sé eðlileg. Sænska knattspyrnusambandið var gagnrýnt á dögunum þegar Anders Svensson fékk gefins nýjann Volvo fyrir að slá leikjamet Thomas Ravelli með sænska landsliðinu. Þegar Theresa Sjogran setti nýtt met í sínum 187. landsleik fékk hún hinsvegar enga slíka viðurkenningu. Zlatan sem er fyrirliði sænska landsliðsins telur að munurinn sé þarna af góðri ástæðu og Svíar ættu að hætta að mynda einhverjar deilur. „Ég ber mikla virðingu fyrir kvennalandsliðinu okkar sem hefur náð góðum árangri en það er einfaldlega ekki hægt að bera þetta saman. Ekki reyna þetta, þetta er ekki einusinni fyndið. Í Evrópu er mér líkt við Messi, Ronaldo og fleiri en á mínum heimaslóðum er mér líkt við stelpu," Zlatan var óánægður þegar hann var beðinn um að bera sjálfan sig saman við Lotta Schelin, framherja sænska kvennalandsliðsins. „Ég hélt að þetta væri grín, ég hef slegið mörg met með landsliðinu. Hvort á ég að bera það saman við stelpu eða þann sem átti metið áður?," sagði Zlatan.
Fótbolti Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Barcelona - Atlético Madrid | Stórslagur á Spáni Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sjá meira