Mazda2 með rafmótor og Rotary vél Finnur Thorlacius skrifar 23. desember 2013 14:15 Mazda2 með rafmótor og Rotary vél. Er Rotary vélin ekki dauð eftir allt? Svo virðist reyndar vera því Mazda, sem hélt henni lengst allra bílaframleiðenda í framleiðslu, hefur sett slíka vél í Mazda2 bílinn auk rafmótora. Þessi Rotary vél er sannarlega ekki stór, eða með 0,33 lítra sprengirými og hún kemur til kastanna þegar rafhlöður bílsins tæmast. Þá fer Rotary vélin í gang og hleður rafgeyma bílsins og með því kemst hann 400 kílómetra. Bensíntankurinn fyrir Rotary vélina er ekki nema 10 lítrar, en hann lengir drægni bílsins samt um helming. Rafmótoraranir skila 100 hestöflum, svo þessi smái bíll er nokkuð röskur. Það telst mikill kostur við notkun Rotary vélar til stuðnings rafmótorum að hún er mjög létt og henta þær því líklega best við einmitt svona samsetningu vélbúnaðar. Hvort af fjöldaframleiðslu verður á Mazda2 með þessum búnaði er óvíst, en aðeins er um tilraunir á þessari samsetningu að ræða nú í fyrstu. Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent
Er Rotary vélin ekki dauð eftir allt? Svo virðist reyndar vera því Mazda, sem hélt henni lengst allra bílaframleiðenda í framleiðslu, hefur sett slíka vél í Mazda2 bílinn auk rafmótora. Þessi Rotary vél er sannarlega ekki stór, eða með 0,33 lítra sprengirými og hún kemur til kastanna þegar rafhlöður bílsins tæmast. Þá fer Rotary vélin í gang og hleður rafgeyma bílsins og með því kemst hann 400 kílómetra. Bensíntankurinn fyrir Rotary vélina er ekki nema 10 lítrar, en hann lengir drægni bílsins samt um helming. Rafmótoraranir skila 100 hestöflum, svo þessi smái bíll er nokkuð röskur. Það telst mikill kostur við notkun Rotary vélar til stuðnings rafmótorum að hún er mjög létt og henta þær því líklega best við einmitt svona samsetningu vélbúnaðar. Hvort af fjöldaframleiðslu verður á Mazda2 með þessum búnaði er óvíst, en aðeins er um tilraunir á þessari samsetningu að ræða nú í fyrstu.
Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent