Í gær voru gefnar út nýjar tölur um treyjusölu í NBA-deildinni. LeBron James hefur kastað Kobe Bryant úr toppsæti listans.
Treyja James seljst best en treyja Kobe er í öðru sæti. Næstu treyjur á lista eru með nöfnum Derrick Rose, Kevin Durant og Carmelo Anthony á bakinu.
Stephen Curry, leikmaður Golden State, er að ná vinsældum og treyjan hans er í fyrsta skipti á þessum lista og það í sjötta sæti.
Aðrar treyjur á topp tíu eru með nöfnum þeirra Dwyane Wade, Chris Paul, Kyrie Irving og Blake Griffin.
Treyja LeBron James sú vinsælasta í NBA-deildinni

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti





Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti

Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn

