Ný andlit Saint Laurent 4. apríl 2013 16:00 Marilyn Manson og Courtney Love eru ný andlit franska tískuhússins Saint Laurent. Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin. Valið á fyrirsætunum þykir ansi óvanalegt fyrir þetta hefðbundna franska tískuhús. Það virðist vera að breyta stefnu sinni yfir í rokk og ról með tilkomu Slimane við stjórnvölinn en hann tók við í fyrra. Þá breytti tískuhúsið nafn sínu frá Yves Saint Laurent yfir í Saint Laurent og voru höfuðstöðvar tískuhússins fluttar frá París til Los Angeles. Love og Manson eru bæði þekkt ólíkindatól sem hafa verið nokkuð utan sviðsljóssins undanfarin ár. Bæði eru þau þó að vinna að nýjum tónlistarverkefnum. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Courtney Love og Marilyn Manson eru andlit haust- og vetrarlínu franska tískuhússins Saint Laurent. Það var yfirhönnuðurinn Hedi Slimane sem stóð fyrir valinu og var á bak við myndavélina er auglýsingaherferðin var tekin. Valið á fyrirsætunum þykir ansi óvanalegt fyrir þetta hefðbundna franska tískuhús. Það virðist vera að breyta stefnu sinni yfir í rokk og ról með tilkomu Slimane við stjórnvölinn en hann tók við í fyrra. Þá breytti tískuhúsið nafn sínu frá Yves Saint Laurent yfir í Saint Laurent og voru höfuðstöðvar tískuhússins fluttar frá París til Los Angeles. Love og Manson eru bæði þekkt ólíkindatól sem hafa verið nokkuð utan sviðsljóssins undanfarin ár. Bæði eru þau þó að vinna að nýjum tónlistarverkefnum.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira