Frumkvöðlar þróa fyrsta íslenska viskíið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 23. júlí 2013 08:00 Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Birgir Már Sigurðsson, höfundur Þoran-verkefnisins, segir að þessi þróunarvinna hafi verið tryggð þar sem verkefnið hafi verið kosið eitt af tíu álitlegustu viðskiptahugmyndunum í frumkvöðlakeppninni Startup Reykjavík. „Þannig að við erum með sérhæfða leiðbeinendur sem hjálpa okkur við þessa vinnu,“ segir hann. Birgir Már segir að bæði sé verið að prófa að brugga úr íslensku og erlendu byggi. „Reyndar er það svolítið óhentugt hvað það spírar illa en það er líka verið að þróa þá ræktun hér á landi þótt ekki sé verið að erfðabreyta neinu,“ segir hann. „Seinnipart ágúst verður verkefnið kynnt fjárfestum og ég er bjartsýnn á að þeir taki okkur vel. Þá var bara hægt að einhenda sér í þróunarvinnuna og svo vinnslu og markaðssetningu.“ Óttar Bragi Þráinsson kornbóndi segir að mikil umræða eigi sér stað um hvernig auka megi verðmæti kornsins. Nú þegar er bruggaður bjór úr íslensku byggi og eins eru kornbændur á Þorvaldseyri og á Vallanesi fyrir austan með framleiðslu á morgunkorni og öðrum kornvörum. Íslenskur bjór Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Þróunarvinna er hafin við bruggun á íslensku viskíi sem vonast er til að komist á markað innan fárra ára. Birgir Már Sigurðsson, höfundur Þoran-verkefnisins, segir að þessi þróunarvinna hafi verið tryggð þar sem verkefnið hafi verið kosið eitt af tíu álitlegustu viðskiptahugmyndunum í frumkvöðlakeppninni Startup Reykjavík. „Þannig að við erum með sérhæfða leiðbeinendur sem hjálpa okkur við þessa vinnu,“ segir hann. Birgir Már segir að bæði sé verið að prófa að brugga úr íslensku og erlendu byggi. „Reyndar er það svolítið óhentugt hvað það spírar illa en það er líka verið að þróa þá ræktun hér á landi þótt ekki sé verið að erfðabreyta neinu,“ segir hann. „Seinnipart ágúst verður verkefnið kynnt fjárfestum og ég er bjartsýnn á að þeir taki okkur vel. Þá var bara hægt að einhenda sér í þróunarvinnuna og svo vinnslu og markaðssetningu.“ Óttar Bragi Þráinsson kornbóndi segir að mikil umræða eigi sér stað um hvernig auka megi verðmæti kornsins. Nú þegar er bruggaður bjór úr íslensku byggi og eins eru kornbændur á Þorvaldseyri og á Vallanesi fyrir austan með framleiðslu á morgunkorni og öðrum kornvörum.
Íslenskur bjór Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira