Landsliðsþjálfaraleitin hjá KSÍ hefst væntanlega í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2013 00:01 Þorlákur Árnason, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. „Við erum að fara að setjast yfir þetta í fyrramálið (í morgun) og það er ekkert búið að ákveða næstu skref. Við höfum verið að velta þessu á milli okkar um helgina en við vorum á norrænum fundi,“ sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Fréttablaðið í gær. Það ræðst því ekki strax hvort auglýst verður í stöðuna eða hvort KSÍ fer í samningaviðræður við einhvern einstakan þjálfara. En hverjir koma til greina? Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins Kristianstad, hlýtur þar að vera ofarlega á blaði sem og Þorlákur Árnason, þjálfari verðandi Íslandsmeistara Stjörnunnar. KSÍ gæti líka farið sömu leið og þegar Sigurður Ragnar var ráðinn en sambandið réð þá óþekktan þjálfara fyrir liðið með frábærum árangri. Þá er alltaf möguleiki að fá erlendan þjálfara eins og var gert hjá karlaliðinu en það verður þó að teljast ólíkleg niðurstaða. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppni HM á móti Sviss á Laugardalsvellinum 26. september næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson hætti sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins fyrir helgi og það liggur á því hjá Knattspyrnusambandinu að finna nýjan þjálfara enda aðeins rúmur mánuður í fyrsta leik í undankeppni HM. „Við erum að fara að setjast yfir þetta í fyrramálið (í morgun) og það er ekkert búið að ákveða næstu skref. Við höfum verið að velta þessu á milli okkar um helgina en við vorum á norrænum fundi,“ sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, í samtali við Fréttablaðið í gær. Það ræðst því ekki strax hvort auglýst verður í stöðuna eða hvort KSÍ fer í samningaviðræður við einhvern einstakan þjálfara. En hverjir koma til greina? Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska liðsins Kristianstad, hlýtur þar að vera ofarlega á blaði sem og Þorlákur Árnason, þjálfari verðandi Íslandsmeistara Stjörnunnar. KSÍ gæti líka farið sömu leið og þegar Sigurður Ragnar var ráðinn en sambandið réð þá óþekktan þjálfara fyrir liðið með frábærum árangri. Þá er alltaf möguleiki að fá erlendan þjálfara eins og var gert hjá karlaliðinu en það verður þó að teljast ólíkleg niðurstaða. Íslenska kvennalandsliðið spilar sinn fyrsta leik í undankeppni HM á móti Sviss á Laugardalsvellinum 26. september næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sjá meira