Frönsk söngkona klæðist íslenskri hönnun á tónleikum Ása Ottesen skrifar 5. september 2013 10:00 Sævar Markús Óskarsson hannar kjóla fyrir söngkonu frönsku hljómsveitarinnar Melody's Echo Chamber. FRÉTTABLAÐIÐ/Vilhelm „Við eigum sameiginlegan vin í París sem kynnti okkur. Eftir að hafa spjallað komumst við að því að við eigum ansi mikið sameiginlegt,“ segir fatahönnuðurinn Sævar Markús Óskarsson, sem sérhannar kjóla fyrir frönsku söngkonuna Melody Prochet. Hún er meðlimur frönsku poppsveitarinnar Melody‘s Echo Chamber, sem hlotið hefur frábæra dóma fyrir samnefnda plötu sína í tónlistartímaritunum Q Magazine og Drownd In Sound. „Hún er einstaklega hrifin af hönnun minni og kjólarnir sem ég er að gera fyrir hana eru með aðeins öðruvísi mynstrum en ég hef venjulega verið að gera. Hún mun klæðast kjólunum á tónleikum og ýmsum öðrum viðburðum,“ segir Sævar, sem vinnur nú að gerð nýrrar fatalínu sem verður fáanleg í versluninni Kiosk innan skamms.Melody Prochet er hrifin af hönnun Sævars Markúsar.nordicphotos/gettyAðspurður segir Sævar að það sé mikið hrós fyrir sig sem fatahönnuð að fá að hanna flíkur á Melody. „Hún hefur fengið mikið lof fyrir sína fyrstu plötu og það verður áhugavert að sjá hvernig okkar samstarf mun þróast í nánustu framtíð,“ segir hann að lokum. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Við eigum sameiginlegan vin í París sem kynnti okkur. Eftir að hafa spjallað komumst við að því að við eigum ansi mikið sameiginlegt,“ segir fatahönnuðurinn Sævar Markús Óskarsson, sem sérhannar kjóla fyrir frönsku söngkonuna Melody Prochet. Hún er meðlimur frönsku poppsveitarinnar Melody‘s Echo Chamber, sem hlotið hefur frábæra dóma fyrir samnefnda plötu sína í tónlistartímaritunum Q Magazine og Drownd In Sound. „Hún er einstaklega hrifin af hönnun minni og kjólarnir sem ég er að gera fyrir hana eru með aðeins öðruvísi mynstrum en ég hef venjulega verið að gera. Hún mun klæðast kjólunum á tónleikum og ýmsum öðrum viðburðum,“ segir Sævar, sem vinnur nú að gerð nýrrar fatalínu sem verður fáanleg í versluninni Kiosk innan skamms.Melody Prochet er hrifin af hönnun Sævars Markúsar.nordicphotos/gettyAðspurður segir Sævar að það sé mikið hrós fyrir sig sem fatahönnuð að fá að hanna flíkur á Melody. „Hún hefur fengið mikið lof fyrir sína fyrstu plötu og það verður áhugavert að sjá hvernig okkar samstarf mun þróast í nánustu framtíð,“ segir hann að lokum.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira