Helgarmaturinn - Kókoskjúklingur með sojadressingu og berjasalati Marín Manda skrifar 13. september 2013 13:00 Alma Geirdal. Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Alma Geirdal, ljósmyndari og uppistandari, starfar á veitingahúsinu Gló. Hún hefur geysilega mikinn áhuga á hollum mat og góðum mat. Alma segist oft hafa skemmtilegar uppskriftir í huganum og að þessu sinni deilir hún uppskrift að kókoskjúklingi með sojadressingu og berjasalati fyrir alla fjölskylduna sem er einstaklega ljúffengur og auðvelt að elda.UppskriftÞrjú úrbeinuð kjúklingalæriEin og hálf teskeið kókosolíaRifinn partur af engiferrót (eftir smekk)1 stór tómatur1 teskeið kóríanderduft1 dós kókosmjólkSmá sjávarsaltLúka af kókosflögum Steikja kjúklingabita á pönnu (nota úrbeinuð læri, sem er besta kjötið á fuglinum) með kókosolíu, engifer og tómötum, salti og kóríander þangað til kjötið er búið að loka sér. Þá setja 1-2 dósir af kókosmjólk, fer eftir skammti. Láta malla í allavega 30 mínútur. Skreyta með kókosflögum og smátt söxuðum tómötum, spínat, goji-ber, vínber, appelsínur, döðlur, trönuber og kókos. Hella a.m.k. 1 dl af ólífuolíu yfir salatið og velta vel upp úr. Besta olían í kroppinn okkar. DRESSINGSojajógúrt, chili og mangó- dásemdardressing fyrir hollustuunnendur.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira