Glaumgosar og glæsimenni sýna föt 16. nóvember 2013 09:00 Nýja línan er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna. MYND/Baldur Kristjánsson Hin árlega herrafatasýning Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 20. nóvember. „Herrafatasýningin er eins og flestir þekkja ekki hefðbundin tískusýning heldur koma saman glaumgosar og önnur glæsimenni og sýna það helsta sem verslunin hefur upp á að bjóða frá vönduðum vörumerkjum utan úr heimi,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason, aðstoðarverslunarstjóri Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Ný herrafatalína verslunarinnar verður kynnt en hún er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna verslunarinnar. „Línan í ár er sú stærsta og fjölbreyttasta hingað til og má í henni finna þriggja hluta tvídjakkaföt, tvíhneppt jakkaföt og staka jakka. Einnig er fjölbreytt úrval af skyrtum og yfirhöfnum ásamt slaufum fyrir unga sem aldna, sem handgerðar eru af klæðskera verslunarinnar,“ segir Ragnar. Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hin árlega herrafatasýning Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 20. nóvember. „Herrafatasýningin er eins og flestir þekkja ekki hefðbundin tískusýning heldur koma saman glaumgosar og önnur glæsimenni og sýna það helsta sem verslunin hefur upp á að bjóða frá vönduðum vörumerkjum utan úr heimi,“ segir Ragnar Ísleifur Bragason, aðstoðarverslunarstjóri Herrafataverzlunar Kormáks & Skjaldar. Ný herrafatalína verslunarinnar verður kynnt en hún er samstarf Gunnars Hilmarssonar, Kormáks & Skjaldar og starfsmanna verslunarinnar. „Línan í ár er sú stærsta og fjölbreyttasta hingað til og má í henni finna þriggja hluta tvídjakkaföt, tvíhneppt jakkaföt og staka jakka. Einnig er fjölbreytt úrval af skyrtum og yfirhöfnum ásamt slaufum fyrir unga sem aldna, sem handgerðar eru af klæðskera verslunarinnar,“ segir Ragnar.
Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira